Flug

Draumar um flug eru sagðir tákn um ósk dreymandans um að losna úr viðjum vanans og láta drauma sína rætast. Geta táknað þörf fyrir öryggi og staðfestu, ertu að fljúga frá einhverju?