Fata

Að bera tóma fötu er fyrir lítilfjörlegu tómstundagamni en sé fatan þung af einhverju innihaldi skaltu hugleiða hvort þú ættir ekki að leita ráða með það sem íþyngir þér.