Fangi

Fangelsi. Dreymi þig að þú sért í fangelsi eru góðir dagar framundan, jafnvel ofurlítið ástarævintýri. En að vera fangi í búri öðrum til sýnis bendir til að þú munir lenda í klóm vondra afla sem valda þér tjóni.