Fallhlíf

Getur táknað leit að úrræðum í tilfinningalegum vandamálum. Draumar þar sem flug um loftið eru þungamiðjðan geta táknað þrá dreymandans eftir frelsi í einhverri mynd, hann langar að tjá sig á einn eða annan hátt eða framkvæma eitthvað sem er að brjótast um í honum. Fallhlífin getur verið ábending um að þægileg lausn sé innan seilingar.