Einmanaleiki

Að finnast maður vera einmana í draumi segja sumir að sé fyrir því gagnstæða en aðrir telja það boða tímabundna fjárhagserfiðleika.