Eikartré

Stór og sterkleg tré eins og eikin, fullaufguð og fremur rúmt um þau tákna sterk fjölskyldubönd. Sjá eik fellda er fyrir erfiðleikum eða sárum breytingum á högum. Gróðursetja eik er fyrir gæfusömu tiltæki.