Dögun

Að sjá dögun með sólarupprás og vaxandi birtu er fyrir mjög góðu og þeim sem standa í basli er slíkum draumur fyrir farsælum lausnum. Dögun getur líka merkt að þú hefur tekið ákvörðun um breytta stefnu, líf þitt er að breytast.