Dögg

Kvenmannsnafnið merkir að þú skapar eitthvað nýtt. En dögg á grasi merkir ábata. Að hlaupa í dögginni er fyrir gæfu.