Drykkja

Mikil ölvunardrykkja getur táknað votviðri. Að sjá aðra svolgra ofboðslega merkir að þú sért í vondum félagsskap. Mikil drykkja í húsi þínu með tilheyrandi drykkjulátum getur verið aðvörun til þín um að láta ekki subbuskap og stjórnleysi ráða lífi þínu.