Dreki

Að dreyma eldspúandi dreka er tákn um innri óróleika og innibyrgðar þrár. Taminn dreki, t.d. sem gengur við hlið þér getur táknað samband þitt við vin eða ættingja.