Dalur

Ef dalurinn er þröngur er líklegt að daglegt líf sé að verða þér erfitt og þú þurfir að leita nýrra úrræða til að komast upp úr lægðinni. Friðsamur og grösugur dalur er fyrir góðu fjölskyldulífi eða farsælum tengslum við nánasta umhverfi.