Bylgja

Nafnið sjálft getur merkt bæði gott og vont og fer þá eftir öðrum táknum í draumnum. En háar sjávarbylgjur boða ekki gott, síst ef þær skella á þér.