Bjölluhljómur

Að heyra í kirkjuklukku boðar ósætti, getur einnig verið fyrir stórtíðindum. Margar smábjöllur eru fyrir gleðitíðindum. Ef dreymandinn er sjálfur að hringja bjöllum eða kirkjuklukku er það fyrir þátttöku hans í mjög afgerandi máli, jafnvel einhverju sem hefur áhrif á þjóðarhag.