Beiskur

Að neyta beiskra rétta eða drykkjar er fyrir því að erfiðleikar vegna ástarmála eru brátt úr sögunni. Sumir segja að það geti verið aðvörun um að gæta orða sinna.