Bára

Einhver smávandræði eru framundan en þó gætu önnur tákn draumsins boðað að einmitt þessi bára muni bera þig til sigurs.