Baunir

Fáar eða bara ein baun geta táknað að þér verður falið ákveðið, afmarkað viðfangsefni á næstunni. Glansandi baunir eða matarmiklar eru fyrir góðu.