Bjór

Bjórdrykkja er tákn um misheppnuð viðskipti. Ef þú drekkur ekki með mun tjón þitt óverulegt en þó er best að fara að öllu með gát. Freyðandi bjór merkir ánægjulega kvöldstund.