Akkeri

Að sjá akkeri í vatni er aðvörun til þín um að draga saman seglin í fjármálunum og eyða ekki umfram tekjur. Yfirleitt er fyrir góðu að dreyma akkeri, getur merkt óvæntar fréttir og góðar fréttir. Að sjá einhvern kasta akkeri er fyrir giftingu hans. Akkeri sem dregið er upp getur boðað ferðalag.