Andrúmsloft

Að finnast maður vera í þrúguðu andrúmslofti getur verið nákvæmlega það sama og í vökunni, spurningin er hvort þú færð í draumnum bendingu um hvernig þú kemst út úr þessu ástandi.