Agúrkur

Ekki þykja agúrkur sérlega gott draumtákn, þó er það fyrir góðu að tína agúrkur af vaxtarstað og snæða. Að skera niður mikið magn af agúrkum geur verið aðvörun um að rasa ekki um ráð fram í viðskiptum.