Brúnt

Frekar neikvæður litur og jarðbundinn. Boðar oftast ófarir og vandræði. Þó er fyrir góðu ef um brúna mold, hreina og þurra er að ræða. Það getur verið ábending um að nú sé rétti tíminn til að rækja garðinn sinn.