Svart

Er afleitur litur í draumi. Merki um ólán, vinamissi, feigð, neikvæð öfl. Stundum tákn tómarúms, lítilsvirðingu og vansældar. Svartir hestar merkja ólán. Svartklætt fólk er sorgarboði.