Bjalla

Hljómur kirkjuklukkna boðar stórtíðindi. Að heyra smábjöllu hringt getur verið fyrir ósætti en margar bjöllur boða gleðitíðindi.