Fjólublátt

Fjólublátt táknar sterkan metnað en þó heilbrigðan - og hátt takmark og drenglundaða samkeppni. Fjólublátt getur einnig táknað einlæga sannleiksleit.