Bit

Að vera bitinn í draumi er talið boða mótlæti og vonbrigði. Aðrir segja að vera bitinn í draumi af dýri eða flugu sé aðvörun um að vera ekki með nefið niðri í hvers manns koppi.