Öxi

Getur táknað ótrausta vini. Ef þú særir þig með öxi og það blæðir úr þér færðu skemmtilegar og kærkomnar fréttir. Að sjá á nýskerpt og glampandi axarblað boðar illindi og deilur.