Öskur

Þyki þér sem þú rekir upp mikið öskur mun þér verða gert tvísýn tilboð sem þú skalt athuga frá öllum hliðum. Að heyra aðra öskra eða góla boðar óhöpp hjá einhverjum tengdum þér, þó ekki alvarlegum.