Örn

Að sjá örn á flugi hátt í lofti táknar að fyrirætlanir þínar fái byr undir báða vængi og heppnist. En sjáirðu örn í búri eru óvildarmenn að brugga þér launráð.