Biskup

Þetta er ekki gott tákn í draumi og er oftast aðvörun um að rasa ekki um ráð fram. Gæti verið merki um að hjónaband eða náið samband væri í upplausn. Gerðu ekkert í fljótfærni.