Ör

Að skjóta ör af boga er fyrir góðri skemmtun. Að sjá margar örvar á flugi táknar stóryrði og illmælgi. Að verða fyrir ör merkir óvini. Brotin ör táknar glataðan vin.