Önd

Að sjá önd með unga er fyrir heppni og gróða. Endur í sundi boða friðsælt heimilislíf.