Ölvun

Að dreyma mikla drykkju og ölvun, getur boðað úrhellisrigningu. En dreymi þig að þú sét ölvaður er það aðvörun um að eyðslusemi þín keyri úr hófi fram.