Ölmusa

Ef einhver gefur þér ölmusu rekur eitthvað gott í þínar fjörur. En það er fyrir mótlæti og vonbrigðum að beiðast ölmusu. Ef þú gefur ölmusu, er það fyrir gleði en ef þú neitar harðlega boðar það erfiðleika.