Öl

Að kaupa öl boðar velmegun. Að drekka öl getur boðað trúlofun. Ef þér þykir þú sitja á veitingastað að öldrykkju, táknar það falska og lítilfjörlega vini.