Ökli

Draumar, þar sem öklar koma áberandi við sögu, boða viðsjár í viðskiptum. Þó munu stúlkur, ef þær dreymir að öklar þeirra séu grannir og nettir, skemmta sér frábærlega vel á næstunni.