Öfund

Að dreyma að þú öfundir ákaflega einhvern mann boðar að þú eignist skæðan keppinaut í ástum. Þyki þér aðrir öfunda þig, munu vinir þínir flykkjast um þig.