Þögn

Sé kyrrlátt og þögult umhverfis þig í draumi munu erfiðleikar að mestu yfirstignir í ákveðnu máli og brautin framundan greið og björt.