Þræta

Ef þú ert að þræta við nágranna þína er það fyrir fjárhagserfiðleikum. Sértu að þrasa við heimilisfólk þitt skaltu gæta stillingar á næstunni. Ef það eru samverkamenn þínir sem þú átt í deilum við, færðu fljótlega stöðuhækkun eða annars konar viðurkenningu á vinnustað.