Þræll

Ert þú ekki að verða þræll vanans eða þegar orðinn það? Ef þú heldur þræl eða þræla skaltu endurskoða afstöðu þína til þinna nánustu, hver veit nema þeir séu að fá nóg af þér.