Þorsti

Dreymi þig að þig þyrsti og þú drekkur hreint vatn er það fyrir góðu en ef vatnið er gruggugt er það fyrir miklu andstreymi. Þetta getur kannski líka verið spurning um í hvað þig þyrstir, er ekki eitthvað sem þig langar til að bæta þér upp?