Þoka

Þoka í draumi getur átt við að þú eigir í vandræðum með að sjá fólk út - hvaða mann það hefur að geyma. Einnig getur þoka bent til óöryggis og að málefni þín séu í hálfgerðum ólestri.