Þjóðsöngur

Að dreyma þjóðsönginn sunginn af mörgum röddum og þú tekur undir er fyrir því að þú tekur þátt í einhverju sem er þjóðinni og fósturjörðinni til heilla. Ef þú syngur einn og aðrir hlusta mun þér verða falin mikil ábyrgðarstaða.