Þang

Ef þig dreymir að þú gangir í þangi eða að þang umljúki þig boðar það veikindi þín.