Þakherbergi

Draumur um þakherbergi bendir til þess að maki þinn haldi ýmsu leyndu fyrir þér. Ef dreymandinn er ólofaður munu bréfaskriftir leiða til þess að hann kemst í kynni við væntanlegan lífsförunaut.