Yfirhöfn

"Dreymi þig að þú klæðist góðri og hlýrri yfirhöfn, mun fátt bíta á þig, öfund og illgirni hafa engin áhrif á þig. Sé flíkin bætt boðar það peninga. Ef þú ert í þröngri yfirhöfn áttu von á mótlæti og kröggum. Rifin yfirhöfn er fyrir leiðindum. Að vera í áberandi og skrautlegri yfirhöfn boðar skammvinnan heiður. Marglit yfirhöfn