Vök

Að detta í vök er fyrir góðu nema vatnið sé áberandi kalt eða gruggugt. Þurfirðu að krækja fyrir vök á leið þinni yfir ís þarftu á aðstoð vina þinna að halda.