Biðröð

Dreymi þig að þú standir í biðröð, er það til marks um að kær fornvinur er að leita þín. Að horfa á biðröð merkir að þú munt njóta sérstakrar viðsemdar eða hagnast fyrir tilstilli einhvers náins ættingja.