Vopnabirgðir

Ef þig dreymir að þú sért að starfa við vopnabirgðir eða framleiðslu vopna er mikil ógæfa á næsta leiti. Yfirleitt boða vopn ósætti, sundurlyndi og óhamingju.