Viti

Viti er mjög gott tákn í draumi. Hann boðar bjarta framtíð og gæfuríka daga. Sé óveður eða mikill sjógangur á vitanum, er það fyrir einhverjum erfiðleikum, sem ekki verða langvinnir ef logar á vitanum.