Vinir

Það þykir fyrir góðu að vera staddur í góðra vina hópi, en þó þykir verra ef mikið er hlegið. Dreymi þig að vinur þinn sé í nauðum eða sé sjúkur skaltu hafa samband við hann sem fyrst, hann þarf á hjálp þinni að halda.